Níels Maríus Blomsturberg, kjötiðnaðarmeistari betur þekktur sem Blommi er látin. Hann lést að morgni 9. júni síðastliðinn. Útför Blomma fer fram næstkomandi mánudag 24. júní klukkan 13:00 í Bústaðakirkju. Færum við fjölskyldu og aðstandendum öllum okkar innilegustu samúðarkveðjur.
Með störfum sínum í greininni markaði Blommi merk spor í sögu kjötiðnaðar á íslandi. Hvetjum við Kjötiðnaðarmeistara að mæta við útför Blomma í virðingarskyni við látinn félaga og meistara.