Núna er ritstjórn heimasíðunnar að undirbúa léttann viðtalsdálk ásamt kynningum á afurðastöðum og fyrirtækjum tengdum iðngreininni. Í Meistaraspjalli munum við taka kjötiðnaðarmeistara tali. Fotrvitnast um starfs hans ásamt örlítilli kynningu á meistaranum sjálfum. Við munum einnig í haust bjóða fyrirtækjum að kynna sín fyrirtæki ásamt nýjum vörum hér á síðunni. Allar hugmyndir um efnisval og meistara í fyrstu viðtöl væru vel þegin. Fyrsta viðtal mun birtast á næstu vikum og mun meistarinn góði Thorvald K Imsland vera sá fyrsti sem við tökum hús á.