Fagkeppnin 2014 – Kynningarbréf send Nú er Fagkeppnisnefndin komin á fullt við undirbúning á keppninni sem haldinn verður þann 28. mars 2014 í Menntaskólanum í Kópavogi. Allar upplýsingar og fréttir af keppninni verða hér á síðunni. Sjá nánar undir FAGKEPPNI MFK. Hreiðar Örn Zoëga Stefánsson2017-04-29T21:37:20+00:0025. september 2013| Share This Story, Choose Your Platform! FacebookXTumblr