Golfmót MFK verður haldið laugardaginn  18 maí 2013.

 Mótið verður haldið á Hellu og hefst það kl 12:00 spilað verður eftir punktakerfi.

 Mótsgjald er 4500 kr og er innifalið í mótsgjaldi er matur, lambalæri og meðlæti ásamt drykk með matnum. Makar velkomnir.

 Veitt verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin.

Einnig verða veitt verðlaun fyrir

lengsta teighögg á braut 3

Nándarverðlaun

fyrir par 3 holu

á brautum 2 og  11.

Vinsamlegast sendið skráningu á Halldór Jökull á netfangið hjr@simnet.is

Tilkynna þarf nafn þátttakanda og forgjöf.

Skráning skal berast fyrir 14. maí 2013