Á nýliðinni fagkeppni MFK var krýndur nýr KJÖTMEISTARI ÍSLANDS. En titill þennan fær sá kjötiðnaðarmaður sem fær flest stig samanlagt úr fimm stigahæstu vörum sínum.
KJÖTMEISTARI ÍSLANDS er Jón Þorsteinsson
MFK óskar honum til hamingju með þenna titil og árangur í fagkeppninni. Úrslit og myndir koma inn á síðuna í byrjun vikunnar.