Fréttir

Úrbeining næstkomandi föstudag 6. desember

Framunda er úrbeining á hangikjöti, gjörningurinn fer fram í föstudaginn 6 desember og hefst kl 16,30 í MK Kópavogi. Þau fyrirtæki sem gefa hangikjöt þetta árið eru: Ferskar Kjötvörur, Fjallalamb, Kjarnafæði, Kjötsmiðjan, Kaupfélag Skagfirðinga, Norðlenska og Sláturfélag Suðurlands Verkefnið tekur um 3 tíma. Endilega takið tímann frá. Þið sem hafið tíma og áhuga vinsamlegast mætið kl 16.30 á föstudaginn 6 desember upp [...]

2017-04-29T21:37:20+00:003. desember 2013|

Fagkeppnisnefnd fundar með stjórn MFK

Nú er fagnefndin farinn á fullt skrið við undirbúning fagkeppninnar sem haldinn verður í mars næstkomandi. Í síðustu viku var fyrsti undirbúningsfundur nefndarinnar með stjórn MFK. Fagkeppnin sem haldinn verður í mars næstkoamandi verður sú tíunda í röðinni og er það vilji nefndarinnar að gera þessa keppni sem veglegasta. Til að það sé hægt þurfum [...]

2017-04-29T21:37:20+00:0026. október 2013|

Fagkeppnin 2014 – Kynningarbréf send

Nú er Fagkeppnisnefndin komin á fullt við undirbúning á keppninni sem haldinn verður þann 28. mars 2014 í Menntaskólanum í Kópavogi. Allar upplýsingar og fréttir af keppninni verða hér á síðunni. Sjá nánar undir FAGKEPPNI MFK.

2017-04-29T21:37:20+00:0025. september 2013|

Grillað á Menningarnótt…

Það var flottur hópur sem hittist snemma á Miðbakkanum laugardaginn 24. ágúst síðastliðinn. Um klukkan átta var grillvagninn kominn  á staðinn.  Undirbúningur hófst klukkan tíu. Þegar grillun lauk var talið að rúmlega 2000 manns hefðu komið við hjá okkur og bragðað lambakjötið góða. Þennan dag voru sjö meistarar á grillinu. Hér má sjá mynd af þessum félögum. Á myndina [...]

2017-04-29T21:37:20+00:0025. ágúst 2013|

Grillum saman á Menningarnótt…

Nú styttist í Menningarnótt og undirbúningur vegna grillverkefnis okkar fyrir Lambakjöt.is. Við verðum að grilla og gefa smakk við Kolaportið. Sjö Meistarar eru í startholunum og ef einhverjir aðrir meistarar hafa óstjórnlega löngun til að vera með hafið samband.

2017-04-29T21:37:20+00:0020. ágúst 2013|

MEISTARASPJALL og fleira

Núna er ritstjórn heimasíðunnar að undirbúa léttann viðtalsdálk ásamt kynningum á afurðastöðum og fyrirtækjum tengdum iðngreininni. Í Meistaraspjalli munum við taka kjötiðnaðarmeistara tali. Fotrvitnast um starfs hans ásamt örlítilli kynningu á meistaranum sjálfum. Við munum einnig í haust bjóða fyrirtækjum að kynna sín fyrirtæki ásamt nýjum vörum hér á síðunni. Allar hugmyndir um efnisval og meistara [...]

2017-04-29T21:37:20+00:0016. júlí 2013|

Grillað á Snæfellsnesi !!!

Sælir félagar. Þá er búið að manna grillið á Snæfellsnesinu 20. júlí, þrífa grillvagninn, panta kjötið og góða veðrið. Grillmeistarar verða þeir: Kristján Kristjáns, Magnús Friðbergsson og Guðmundur Eyþórsson.

2017-04-29T21:37:20+00:0010. júlí 2013|

Nýtt app – lambakjot.is

Það er komið út snjallsímaforrit á vegum lambakjot.is. Þarna eru fjölbreyttar uppskriftir og verða einnig tilboð innan tíðar. Þessi útgáfa er fyrir Android en líka er fáanleg útgáfa fyrir IPhone. Með þessu forriti geta nú íslenskir neytendur fegnið ábendingar um tilboðsverð á lambakjöti, uppskriftir og fleira. Í frétt um má´lið kemur fram að fyrst um [...]

2017-04-29T21:37:20+00:009. júlí 2013|

Andlát: Níels Maríus Blomsterberg (Blommi)

Níels Maríus Blomsturberg, kjötiðnaðarmeistari betur þekktur sem Blommi er látin. Hann lést að morgni 9. júni síðastliðinn. Útför Blomma fer fram næstkomandi mánudag 24. júní klukkan 13:00 í Bústaðakirkju. Færum við fjölskyldu og aðstandendum öllum okkar innilegustu samúðarkveðjur. Með störfum sínum í greininni markaði Blommi merk spor í sögu kjötiðnaðar á íslandi.  Hvetjum við Kjötiðnaðarmeistara að mæta við [...]

2017-04-29T21:37:20+00:0022. júní 2013|

Golfmót MFK 2013

  Golfmót MFK verður haldið laugardaginn  18 maí 2013.  Mótið verður haldið á Hellu og hefst það kl 12:00 spilað verður eftir punktakerfi.  Mótsgjald er 4500 kr og er innifalið í mótsgjaldi er matur, lambalæri og meðlæti ásamt drykk með matnum. Makar velkomnir.  Veitt verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin. Einnig verða veitt verðlaun fyrir lengsta [...]

2017-04-29T21:37:20+00:0023. apríl 2013|
Go to Top